Þrettándaviðburðir í Norðurþingi

Viðburðir í tilefni af þrettánda verða eftirfarandi:

5. flokkur kvk Völsungs verður sér um brennu og söng laugardaginn 6. janúar klukkan 18.00 í við skeiðvöll, neðan Skjólbrekku.
Að þessu sinni verður ekki skrúðganga, en púkar og álfar verða að flækjast á svæðinu. Flugeldasýning verður að brennu lokinni og er hún í umsjón Kiwanis.