Tilkynning til kattaeigenda í Norðurþingi

Af gefnu tilefni vill Norðurþing minna íbúa sína á að lausaganga katta er með öllu óheimil í sveitarfélaginu skv. 31. gr. samþykkta Norðurþings um hunda og kattahald.

Vinsamlegast virðið þessar reglur.