Tilnefning í ungmennaráð Norðurþings

Ungmennaráð Norðurþings óskar eftir tilnefningum um fulltrúa af vinnumarkaði.

Gjaldgeng eru ungmenni á aldrinum 14-25 ára sem eru á vinnumarkaði og eru með lögheimili í Norðurþingi.
Greitt er fyrir setu í ráðinu líkt og í öðrum fastanefndum Norðurþings.

Skipunartími er eitt starfsár í senn.Tilnefningar sendist á kjartan@nordurthing.is  

Skilafrestur er til 12.00, þriðjudaginn 14.nóvember

Frekari upplýsingar má fá á skrifstofu Norðurþings og á vefsíðu Norðurþings, www.nordurthing.is

 

Erindisbréf ungmennaráðs má lesa hér.