Umsókn um afslátt vegna fasteignaskatta

Hægt er að sækja um afslátt á fasteignaskatti en samkv. 8.gr. reglna um afslátt á fasteignaskatti en þar segir; "Sækja skal um afslátt af fasteignaskatti á eyðublöðum sem liggja frammi í stjórnsýsluhúsi Norðurþings. Eyðublöðin má einnig nálgast á heimasíðu Norðurþings. Með skriflegri umsókn skal fylgja staðfest afrit af skattfamtali síðasta árs."

Hægt er að nálgast eyðublaðið hér á rafrænum hætti

Hér má nálgast reglur um afslátt á fasteignaskatti