Útsvar Útsvar

Í kvöld, föstudaginn 2. nóvember,  keppir lið Norðurþings í Útsvar, spurningakeppni sveitarfélaganna og hefst útsending kl. 19:45. 

Etja þau Snæbjörn Sigurðsson, Þóra Hallgrímsdóttir og Daníel Freyr Birkisson kappi við lið bæjar- og sveitarsstjóra að þessu sinni. 

Norðurþing óskar þeim góðs gengis í kvöld og hvetur íbúa Norðurþings til þess að fylgjast með liði sínu.