Velferðarsjóður Þingeyinga - Jólaúthlutun 2018

Umsókn um jólaúthlutun Velferðarsjóðs Þingeyinga þarf að berast sjóðnum fyrir 12 desember 2018.

Þeir sem þurfa á úthlutun að halda  eru vinsamlegast beðnir um að sækja um á rkihusavik@simnet.is
Einnig má hringja í sr. Sighvat í síma 861-2317.
Úthlutun fer fram í Kirkjubæ (þjónustumiðstöð í kirkjugarði Húsavíkur - Baldursbrekku 22), miðvikudaginn 19. desember kl. 16:00 -18:00.

 

Með kveðju
Úthlutnarnefnd velferðarsjóðs þingeyinga.