Vetraropnun sundlauga

Vetraropnun er nú hafin í sundlaugum Norðurþings.

opnunartímar eru eftirfarandi:

Húsavík

Mánudaga til fimmtudaga            06:45 - 09:30 og 14:30 - 21:00
Föstudaga                                     06:45 - 09:30 og 14:30 - 19:00
Laugardaga og sunnudaga         10:00 - 18:00

Seinni tímamörk tákna þann tíma er gestir skulu hafa yfirgefið bygginguna.

 

Raufarhöfn
Mánudaga, miðvikudaga, föstudaga og laugardaga frá 17 - 19.30