Málþingið "Gerum gott samfélag betra" á morgun 1. mars

Við minnum á málþingið "Gerum gott samfélag betra" á morgun 1. mars sem fer fram á Fosshótel Húsavík og hefst kl. 17:00 og stendur til 18:30.

Hvetjum alla íbúa til að mæta