Viðgerð á Kópaskerslínu aðfaranótt 7. júlí

Viðgerð á alvarlegustu skemmdunum á Kópaskerslínu fer fram í nótt, aðfaranótt föstudagsins 7. júlí.

 

Því má búast við rafmagnstruflunum og mögulega rafmagnsleysi í Kelduhverfi, Öxarfirði, Kópaskeri og Sléttu í nótt, frá kl. 23:30 og fram eftir nóttu

 

Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 5289690