Viljayfirlýsing búfesti hsf. og Norðurþings undirrituð

Búfesti hsf og sveitarfélagið Norðurþing munu leita leiða til að þróa nýtt og hagkvæmt íbúðaframboð á Húsavík og mögulega víðar í Norðurþingi.    

Aðilar munu vinna sameiginlega að því að tryggja fullfjármögnun íbúða sem væri ráðstafað í leigu-/leigurétti eða hóflegum búseturétti í samræmi við nánari reglur og samþykktir Búfesti hsf


Sjá frétt nánar á vefsíðu Búfesta