Covid-19 - Tilkynning frá sveitarstjóra Norðurþings

mynd/Gaukur Hjartarson
mynd/Gaukur Hjartarson

Unnið er hörðum höndum að undirbúningi viðbragða Norðurþings við fyrirhuguðu samkomubanni vegna COVID-19 faraldursins og eru íbúar hvattir til að fylgjast náið með tilkynningum um starfsemi á vegum sveitarfélagsins hér á heimasíðunni um helgina.

Kristján Þór Magnússon.

Upplýsingarsíða Landlæknis

Vefur Landlæknis