Dagur reykskynjara

mynd/fagdeild slökkviliðsmanna
mynd/fagdeild slökkviliðsmanna

1. desember er dagur reykskynjara og því gott að nota tækifærið og yfirfara reykskynjara hjá sér.  1. desember ef fínn dagur til þess að huga að ýmsum eldvarnarmálum á heimili sínu -hægt er að nálgast hér handbókina Eldvarnir - handbók heimilins.

Eldvarnir – handbók heimilisins

Fire Protection Home Safety Handbook

Ochrona przeciwpożarowa Podręcznik dla rodziny


Athugið að líftími reykskynjara er að hámarki 10 ár og nauðsynlegt að prófa þá fjórum sinnum á ári. Einnig er mikilvægt að skipta um rafhlöðu einu sinni á ári.