Félagsráðgjafi frá Félagsþjónustu Norðurþings verður á Kópaskeri - Uppfært - ferð ráðgjafans hefur verið frestað!

Signý Valdimarsdóttir, félagsráðgjafi frá Félagsþjónustu Norðurþings verður til viðtals á skrifstofu Norðurþings að Bakkagötu 10, Kópaskeri á morgun, föstudaginn 13. mars frá kl. 10:00. 

Ekki þarf að panta fastan tíma, nóg er að líta við ef íbúar hafa áhuga að nýta sér að hitta félagsráðgjafa.

*Uppfært! Vegna veðurútlits hefur félagsráðgjafa frestað ferð sinni á Kópasker og mun boða komu sína við fyrsta tækifæri