Frístund - skráning

Frístund – skráning

Opið er fyrir skráningar í frístund fyrir krakka í 1-4 bekk veturinn 2020-2021. 
Frístundarvistun er í boði fyrir börn í 1.-4. bekk þar sem hlutverkið er að bjóða upp á fjölbreytt tómstundastarf sem hentar öllum. Frístund er opin frá kl. 13:00 (eða frá því að skóla lýkur) og til kl. 16:00

Fyrsti opnunardagur er mánudagurinn 24.ágúst.


Sótt er um vistun með því að fylla út rafrænt eyðublað sem nálgast má á hér.