Hugmyndabanki fjölskyldunnar

mynd/Reykjavíkurborg
mynd/Reykjavíkurborg

Reykjavíkurborg birti á vef sínum hugmyndbanka fyrir fjölskyldusamveru í tengslum við haustfrí grunnskóla Reykjavíkur. Hugmyndirnar eru jafn gjaldgengar þó ekki sé haustfrí á dagskrá. Hægt er að nýta þær til þess að skapa jákvæðar samverustundir hvar og hvenær sem er. 

Með góðfúslegu leyfi birtum við þennan sniðuga hugmyndabanka sem má finna hér.