Jólatré Húsvíkinga hefur verið valið

Næsta jólatré Húsavíkinga.
Næsta jólatré Húsavíkinga.

Kosningu á jólatréi Húsavíkinga þetta árið lauk á miðnætti og var tré í garði að Baughól 13 vann kosninguna sem fór fram á meðal íbúa.

Óskum eigendum til hamingju með kosninguna og hlökkum til að sjá ljós tendruð á trénu nk. sunnudag kl. 16:00. 

Hó, hóó, hóóóóó.