Katrín hefur störf sem sveitarstjóri Norðurþings

Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri Norðurþings
Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri Norðurþings

Katrín Sigurjónsdóttir hóf störf sem sveitarstjóri Norðurþings þann 3. ágúst sl. 
Fyrstu dagana hefur hún nýtt vel til að setja sig inn í verkefni sveitarstjóra, kynnast starfsfólki og íbúum og heimsækja starfstöðvar sveitarfélagsins. 

Við bjóðum Katrínu velkomna til starfa.