Lokun tjaldsvæða í rekstri Norðurþings

Frá og með 21. september  verða öll tjaldsvæðin í rekstri Norðurþings lokað yfir veturinn. Gildir lokunin um tjaldsvæðið á Húsavík, Kópaskeri og á Raufarhöfn. 
Gestum er frjálst að dvelja á svæðunum en aðstöðuhús verða lokuð og önnur þjónusta liggur niðri. Ekki er rukkað inn á svæðinu.