Opið hús hjá Slökkviliði og Höfnum Norðurþings á Húsavík

Mynd/ Gaukur Hjartarson
Mynd/ Gaukur Hjartarson

Á n.k. laugardag, 8. febrúar mun Slökkvilið og Hafnir Norðurþings bjóða gestum og gangandi velkomin til að skoða aðstöðu þeirra í nýju slökkvistöðinni á Norðurgarði á Húsavík. 

Opið hús verður á milli 13:00 - 15:30, boðið verður upp á léttar veitingar.