Opinn fundur um náttúruvernd

Opinn fundur um náttúruvernd með Guðmundi Inga Guðbrandssyni umhverfis- og auðlindaráðherra í Skúlagarði/Lundi þriðjudaginn 30. apríl kl. 20.00-21.30. Friðlýsingar, kolefnisbinding, bændur og náttúruvernd. Allir velkomnir!