Opnunartími stjórnsýsluhússins á Húsavík

Mynd/ Gaukur Hjartarson
Mynd/ Gaukur Hjartarson

Frá með deginum í dag, 4. maí er opnunartími í stjórnsýsluhúsinu á Húsavík orðin venjulegur á ný.

Opið í afgreiðslu frá kl. 09:00 - 12:15 og 12:45 - 16:00.

Aðgangur er þó takmarkaður inn á skrifstofur og vinnurými starfsfólks.
Því viljum við beina því til fólks sem á erindi við okkur að hringja fyrst í síma 464 6100 og/eða senda tölvupóst á viðkomandi starfsmann (sjá netfangalista starfsfólks) og reyna að afgreiða erindi með þeim hætti áður en kemur til þess að mæta til okkar í afgreiðsluna.