Opnunartími sundlauga um jól og áramót

Vakin er athygli á breyttum opnunartíma sundlauga um jól og áramót:

  • Þorláksmessa  kl. 06:45-18:00
  • Aðfangadagur kl. 10:00-13:00
  • Jóladagur lokað
  • Annar í jólum  kl. 10:00-13:00
  • Gamlársdagur kl. 10:00-13:00
  • Nýársdagur lokað

Dagana; 21. 22. 28. 29. 30. des. og 04. jan er opið allan daginn frá kl. 06:45-21:00.
Seinni tímamörk tákna þann tíma er gestir skulu hafa yfirgefið bygginguna.


Sundlaugin á Raufarhöfn er lokuð á nýársdag en aðra daga opin eins og venjulega; 
mánudaga -  miðvikudag - föstudaga 17:00 - 19:30. Laugardag 14:00 - 16:30