Öskudagurinn 2021

Öskudagur 2019 - mynd/Gaukur Hjartar
Öskudagur 2019 - mynd/Gaukur Hjartar

Öskudagurinn 2021 

Á öskudaginn 17. Febrúar nk. mun starfsfólk í stjórnsýsluhúsinu á Húsavík taka á móti börnum sem vilja koma og syngja fyrir nammi. Ákveðnar sóttvarnarreglur verða þó í gildi en einn hópur má koma inn í andyrið í einu og hámark 3 fullorðnir með hverjum hóp.

Hefð er fyrir því að starfsfólk stjórnsýsluhússins á Húsavík bregði sér í búning á þessum hátíðisdegi. 

Hlökkum til að sjá ykkur á öskudaginn!