Rafmagnslaust í Baldursbrekku og Garðarsbraut 3. ágúst

Rafmagnslaust verður í Garðarsbraut 50-56 og 63 á Húsavík 03.08.2022 frá kl 12:00 til kl 13:00 vegna tengingar á stofnstreng. 

Einnir verður rafmagnslaust í Baldursbrekku á Húsavík 03.08.2022 frá kl 13:00 til kl 17:00 vegna útskiptingar á götuskáp.