Rafmagnstruflarnir verða á Raufarhöfn og nágrenni í dag.

Rafmagnstruflanir verða á Raufarhöfn og nágrenni vegna vinnu við tengingu á nýjum háspennustreng í dag frá kl 09:00 til kl 15:00. Því miður þarf að skammta rafmagn vegna þessara vinnu og beðist er velvirðingar á því.
Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528 9690 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof