Sorpmóttöku Víðimóum er lokuð eftir hádegi í dag

 

Sorpmóttakan að Víðimóum er lokuð í dag, miðvikudag,  eftir hádegi vegna veðuraðstæðna og færðar. 
Sorphirða gengur hægt og verður suðurbærinn kláraður á morgun, fimmtudag en samkvæmt áætlun er hann á dagskrá í dag. 
Sorphirða í Reykjahverfi fer fram eftir hádegi á morgun - fimmtudag. 
 
Með von um að þetta valdi ekki mikilli röskun - Íslenska gámafélagið