Starfsleyfi Umhverfisstofnunar - Klakfiskastöð að Sigtúnum í Öxarfirði

Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi Samherja fiskeldis ehf. fyrir klakfiskastöð að Sigtúnum í Öxarfiðri með að hámarki 11 tonna lífmassa. Hér má sjá frétt stofnunarinnar um útgáfuna.