Stjórnsýsluhúsið á Húsavík verður lokað næstu daga

Stjórnsýsluhúsið á Húsavík verður lokað fram á föstudag hið minnsta vegna sóttkví starfsmanna.
Síminn (464-6100) mun verða opinn frá og með morgundeginum. 
Auk þess sem við minnum á netfang sveitarfélagsins nordurthing@nordurthing.is sem er vaktað á opnunartíma. 
Erindum verður svarað eftir bestu getu.

Aftur hvetjum við alla til að fara varlega og gæta að eigin sóttvörnum.