Sumarlæsisdagatal - skemmtileg leið til að hvetja börn til lestrar í sumarfríinu

Menntamálastofnun hefur gefið út sumarlæsisdagatal til að foreldrar og forráðamenn geti viðhaldið lestri barna yfir sumartímann
Dagatalið er hugsað sem stuðningur við foreldra. 

Dagatalið má nálgast hér