Sumarlokun stjórnsýsluhúsa Norðurþings sumarið 2020

Stjórnsýsluhús Norðurþings á Húsavík, Kópaskeri og Raufarhöfn verða lokuð frá 20. júlí til og með 3. ágúst nk. vegna sumarleyfa starfsfólks.