Þjónusta sveitarfélaga 2019 - Norðurþing

Gallup hefur sl. ár gert könnun þar sem athuguð var ánægja með þjónustu stærstu sveitarfélaga landsins. Niðurstaða er borin saman við kannanir síðustu ára. 

Könnunin var gerð 26. nóvember 2019 - 8. janúar 2020. Úrtakið var 10.845 í 20 stærstu sveitarfélögum landsins, 18 ára og eldri, lagskipt tilviljunarúrtak úr Viðhorfshópi Gallup og Þjóðskrá. Safnað var gögnum þangað til tilteknum fjölda svara var náð í hverju sveitarfélagi fyrir sig. 

Í Norðurþing var úrtakið 140 manns. 

Hér má finna þjónustukönnunina frá 2019 og hér má finna kannanir síðustu ára