Tilkynning frá Stjórnsýsluhúsinu á Húsavík

Vegna veðurofsans þá er ekki hægt að hafa aðaldyr stjórnsýsluhússins opna og því verður hún læst á meðan veðurofsinn gengur yfir. Vinsamlegast hafið samband við okkur í síma 464 6100 eða með því að senda tölvupóst á netfangið nordurthing@nordurthing.is. 

Gáfulegast er að halda sig heimafyrir.