Tilkynning vegna 107. sveitarstjórnarfundar
19.10.2020

Nemendur FSH í stjórnmálafræðiáfanga fjölmenntu á sveitarstjórnarfund fyrir tæpu ári síðan en vegna aðstæðna í ár verður ekki hægt að halda opinn fund.
Í ljósi aðstæðna samfélaginu og hertra sóttvarnarreglna sem taka gildi um miðnætti mun ekki vera opið í sal á 107. fundi sveitarstjórnar Norðurþings sem fer fram á morgun, þriðjudaginn 20 október.
Upptaka af fundinum mun vera aðgengileg á vef sveitarfélagsins daginn eftir fund.