Tjaldsvæðið á Húsavík um verslunarmannahelgi

Í ljósi samkomubanns sem takmarkast við 100 manns vegna Coveid-19 faraldursins má reikna með að fólki verði vísað frá tjaldsvæðinu á Húsavík.
Sem stendur er svæðið fullt miðað við þær reglur sem taka gildi þann 31.júlí kl 12.00

Gestir sem hyggjast koma á svæðið skulu hafa það í huga og mega eiga von á því að verða vísað frá.