Ráðið hefur verið í tímabundið starf launafulltrúa hjá Norðurþingi

Ármann Örn Gunnlaugsson hefur verið ráðinn í tímabundið starf launafulltrúa hjá Norðurþingi. Ármann er með BSc gráðu í viðskipta- og hagfræði frá Birmingham-Southern College í Birmingham Alabama og MSC gráðu í alþjóðaviðskiptum og markaðsfræði frá Háskólanum í Reykjavík.
Lesa meira

Vegbót

Á næstu dögum mun Vegbót.is fara í loftið. Á vefsíðunni verður hægt á auðveldan máta tilkynna um holur eða önnur frávik á umferðarmannvirkjum. Hægt að notast við staðsetningarbúnað snjalltækja eða slá inn viðkomandi staðsetningu. Þá er möguleiki á að bæta við ljósmynd eða öðrum tengdum upplýsingum. Vefsíðan mun síðan senda tilkynningu á viðkomandi veghaldara milliliðalaust.
Lesa meira

Skólastefna Norðurþings 2020 - 2025

Skólastefna Norðurþings var unnin í samráði við starfsfólk, foreldra, börn, stjórnendur og öllum íbúum sveitarfélagsins gafst kostur á að hafa áhrif á skólastefnuna á opnum stafrænum fundi. Með skýrri skólastefnu er skólastarf í stöðugri þróun til að mæta þörfum samfélagsins.
Lesa meira

Vinsamlegast snyrtið gróður sem nær út fyrir lóðarmörk

Umhverfisstjóri Norðurþings skorar á lóðarhafa og umráðendur lóða að snyrta gróður sem nær út fyrir lóðarmörk að götum, gangstéttum og stígum og þar sem hann veldur óþægindum fyrir gangandi vegfarendur, umferð ökutækja og skyggir á umferðaskilti og götumerkingar, með tilvísum í gr. 7.2.2. í byggingareglugerð nr. 112/2012.
Lesa meira

Vetraropnun í sundlaug Húsavíkur

Vetraropnunartími í sundlaug Húsavíkur hefst þann 31. ágúst 2020 Mán - fim: 06:45 - 08:15 --- 14:00 - 21:00 Fös: 06:45 - 19:00 Helgar: 11:00 - 16:00 Hætt er að hleypa ofaní 15 mín. fyrir auglýstan lokunartíma.
Lesa meira

Félagsþjónusta Norðurþings hefur ráðið í starf rágjafa í Keldu, úrræði um snemmtæka íhlutun.

Félagsþjónusta Norðurþings hefur ráðið Tinnu Ósk Óskarsdóttur í starf rágjafa í Keldu, úrræði um snemmtæka íhlutun.
Lesa meira

Ráðið hefur verið í starf umsjónarmanns félagsstarfs aldraðra

Ráðið hefur verið í starf umsjónarmanns félagsstarfs aldraðra
Lesa meira

Aðgengi að íþróttamannvirki - COVID-19

Ráðstafanir vegna COVID-19 Foreldrar / Forráðamenn eru vinsamlega beðnir að fara ekki inn í íþróttamannvirki með börnum/ungmennum að óþörfu. Eingöngu iðkendur/leikmenn, þjálfarar og starfsfólk hafa aðgang að æfingum.
Lesa meira

105. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

105. fundur sveitarstjórnar Norðurþings
Lesa meira

Sundlaugin á Húsavík lokuð mánudaginn 24.ágúst vegna viðhalds

Vegna viðgerðar í sundlauginni verður lokað mánudaginn 24. ágúst. Viðskiptavinir eru beðnir velvirðingar vegna þessa. Due to repairs in the pool, it will be closed on Monday 24 August. Customers are asked to apologize for this.
Lesa meira