Félagsstarf 5. - 7. bekkjar á Húsavík

Félagsstarf 5. - 7. bekkjará Húsavík hefst mánudaginn 6. júlí Verður það á mánudögum og miðvikudögum frá kl. 17:00 - 19:00. Heimasvæði starfsins er á 2. hæð í íþróttahöll Húsavíkur.
Lesa meira

Starfsleyfi Umhverfisstofnunar - Klakfiskastöð að Sigtúnum í Öxarfirði

Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi Samherja fiskeldis ehf. fyrir klakfiskastöð að Sigtúnum í Öxarfiðri með að hámarki 11 tonna lífmassa. Hér má sjá frétt stofnunarinnar um útgáfuna.
Lesa meira

Þrír veiðidagar lausir!

Úthlutað hefur verið 7 veiðidögum Norðurþings í Litluárvötnum af 10. Þremur veiðidögum er því enn óúthlutað og gildir hér eftir reglan „fyrstur kemur, fyrstur fær“ samanber bókun byggðarráðs þann 2. júlí.
Lesa meira

Nýjar lífrænar tunnur teknar í notkun á sorphirðusvæði Gámafélagi Íslands

Nú er verið að setja upp nýjar 140L lífrænar tunnur á sorphirðusvæði Gámafélagi Íslands í Norðurþingi.
Lesa meira

Sumarlokun stjórnsýsluhúsa Norðurþings sumarið 2020

Sumarlokun stjórnsýsluhúsa Norðurþings sumarið 2020
Lesa meira

Tilboð í snjómokstur innan þéttbýlis Húsavíkur

Sveitarfélagið Norðurþing óskar eftir tilboðum í snjómokstur innan þéttbýlis Húsavíkur 2020-2022.
Lesa meira

Framkvæmdir við endurnýjun veitulagna og yfirborðsfrágang Reykjaheiðarvegar

Framkvæmdir eru hafnar við endurnýjun veitulagna og yfirborðsfrágang Reykjaheiðarvegar. Verksvæði sem undirlagt verður vegna framkvæmdarinnar teygir sig frá norður-enda Brávalla í vestri að Tungu við austur-enda Reykjaheiðarvegar.
Lesa meira

Útnefning listamanns Norðurþings 2020 - Pétur Jónasson, ljósmyndari

Sveitarstjórn Norðurþings samþykkti í september á síðasta ári tillögu B-lista þess efnis að ár hvert, frá og með árinu 2020 yrði listamaður Norðurþings útnefndur á þjóðhátíðardegi Íslendinga, 17. júní. Það er af því tilefni sem við erum hingað komin og er það mér mikill heiður að upplýsa ykkur um hvaða einstaklingur verður útnefndur, hér á eftir.
Lesa meira

Veiðidagar til umsóknar

Vegna COVID-19 er aðsókn í Litluárvötn minni en reiknað var með og því er eigendum heimilt að nýta 10% af veiðidögum ársins án endurgjalds. Norðurþing hefur til ráðstöfunar 10 stangir til veiða í ánni í sumar og er íbúum Norðurþings boðið að senda inn ósk um veiðidaga í samræmi við bókun byggðarráðs í gær.
Lesa meira

Ekki verður af opinberri sýningu myndarinnar "Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga" á vegum Norðurþings

Ekki verður af opinberri sýningu myndarinnar "Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga" á vegum Norðurþings
Lesa meira