Framkvæmdir við endurnýjun veitulagna og yfirborðsfrágang Reykjaheiðarvegar

Framkvæmdir eru hafnar við endurnýjun veitulagna og yfirborðsfrágang Reykjaheiðarvegar. Verksvæði sem undirlagt verður vegna framkvæmdarinnar teygir sig frá norður-enda Brávalla í vestri að Tungu við austur-enda Reykjaheiðarvegar.
Lesa meira

Útnefning listamanns Norðurþings 2020 - Pétur Jónasson, ljósmyndari

Sveitarstjórn Norðurþings samþykkti í september á síðasta ári tillögu B-lista þess efnis að ár hvert, frá og með árinu 2020 yrði listamaður Norðurþings útnefndur á þjóðhátíðardegi Íslendinga, 17. júní. Það er af því tilefni sem við erum hingað komin og er það mér mikill heiður að upplýsa ykkur um hvaða einstaklingur verður útnefndur, hér á eftir.
Lesa meira

Veiðidagar til umsóknar

Vegna COVID-19 er aðsókn í Litluárvötn minni en reiknað var með og því er eigendum heimilt að nýta 10% af veiðidögum ársins án endurgjalds. Norðurþing hefur til ráðstöfunar 10 stangir til veiða í ánni í sumar og er íbúum Norðurþings boðið að senda inn ósk um veiðidaga í samræmi við bókun byggðarráðs í gær.
Lesa meira

Ekki verður af opinberri sýningu myndarinnar "Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga" á vegum Norðurþings

Ekki verður af opinberri sýningu myndarinnar "Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga" á vegum Norðurþings
Lesa meira

Yfirlýsing frá sveitarstjórn Norðurþings vegna tilkynningar PCC BakkiSilicon hf um tímabundna stöðvun framleiðslu fyrirtækisins

Yfirlýsing frá sveitarstjórn Norðurþings vegna tilkynningar PCC BakkiSilicon hf um tímabundna stöðvun framleiðslu fyrirtækisins
Lesa meira

Stjórnsýsluhús Norðurþings lokar klukkan 14:00 í dag

Stjórnsýsluhús Norðurþings lokar klukkan 14:00 í dag
Lesa meira

Náttúruhamfaratrygging Íslands - ábending til íbúa vegna trygginga á hamfaratímum

Á Íslandi er skyldutrygging á öllum húseignum og nemur vátryggingarfjárhæð brunabótamati eignarinnar. Það er því mikilvægt að brunabótamat eignarinnar endurspegli raunverulegt byggingarverð eignarinnar og innifeli viðbætur og endurbætur sem kunna að hafa verið gerðar á eigninni.
Lesa meira

Forsetakosningar 27. júní 2020 - Sóttvarnir á kjörstöðum í Norðurþingi.

Í ljósi alvarleika Covid19 veirufaraldurs, sem geysað hefur á Íslandi og heimsbyggðinni s. l. mánuði hefur Yfirkjörstjórn Norðurþings ákveðið að gefa út eftirfarandi leiðbeiningar um sóttvarnir og tilheyrandi atriði sem gilda á kjörstöðum í Norðurþingi laugardaginn 27. júní 2020.
Lesa meira

Félagsþjónusta Norðurþings auglýsir eftir sálfræðing, uppeldis- og menntunarfræðing eða iðjuþjálfa til að starfa innan Keldunnar

Félagsþjónusta Norðurþings auglýsir eftir sálfræðing, uppeldis- og menntunarfræðing eða iðjuþjálfa til að starfa innan Keldunnar -Um framtíðarráðningu er að ræða.
Lesa meira

Útsending þjóðhátíðardagskráar Norðurþings

Í ár mun Norðurþing senda út hátíðardagskrá hér á vef Norðurþings.
Lesa meira