Fara í efni
Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri og Jónas Halldór Friðriksson framkvæmdastjóri Völsungs

Norðurþing og Völsungur hafa skrifað undir nýjan samstarfssamning

Norðurþing og Völsungur hafa skrifað undir nýjan samstarfssamning.
22.02.2023
Tilkynningar
Öskudagur í Norðurþingi 2023

Öskudagur í Norðurþingi 2023

Það geta margir verið sammála um að öskudagurinn sé einn af hápunktum ársins! Við viljum bjóða krakka velkomna til okkar til þess að syngja og fá að launum sælgæti.
21.02.2023
Tilkynningar
Tilkynning frá Slökkviliði Norðurþings

Tilkynning frá Slökkviliði Norðurþings

Á morgun laugardaginn 18. febrúar, mun slökkviliðið halda æfingu við gamla golfskálann.
17.02.2023
Tilkynningar
Þjónustukönnun Norðurþings 2022

Þjónustukönnun Norðurþings 2022

Gallup vann könnun fyrir Norðurþing og hér má finna niðurstöður hennar.
15.02.2023
Tilkynningar
Sumarfrístund á Húsavík 2023

Sumarfrístund á Húsavík 2023

Undirbúningur sumarfrístundar á Húsavík er í fullum gangi. Starfið verður með svipuðu sniði og undanfarin ár.
15.02.2023
Tilkynningar
Félagsþjónusta Norðurþings óskar eftir starfsmanni í heimaþjónustu

Félagsþjónusta Norðurþings óskar eftir starfsmanni í heimaþjónustu

Félagsþjónusta Norðurþings óskar eftir starfsmanni í heimaþjónustu á austursvæði Norðurþings
15.02.2023
Tilkynningar
Stöndum í þessu saman!

Stöndum í þessu saman!

Íslenska gámafélagið og Norðurþing biðla til íbúa að huga betur að flokkun heimilissorps.
14.02.2023
Tilkynningar
Mynd: Katrín Sigurjónsdóttir

131. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

Fyrirhugaður er 131. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, fimmtudaginn 16, febrúar nk. kl. 13:00 í stjórnsýsluhúsinu á Húsavík.
14.02.2023
Tilkynningar
Mynd: Hafþór Hreiðarsson

Íbúafundur um framtíð Mærudaga

Þann 28. febrúar nk. verður staðfundur í Stjórnsýsluhúsinu á Húsavík þar sem Mærudagar og framtíð þeirra verða til umræðu.
13.02.2023
Tilkynningar
Leikskólakennarar eða annað starfsfólk óskast í leikskólann Grænuvelli

Leikskólakennarar eða annað starfsfólk óskast í leikskólann Grænuvelli

Leikskólinn Grænuvellir á Húsavík auglýsir tvær stöður kennara lausar til umsóknar. Einnig verða skoðaðar umsóknir frá starfsfólki með aðra uppeldismenntun eða reynslu. Störfin henta hvaða kyni sem er. Um er að ræða tvær 100% framtíðarstöður, vinnutími 8:00-16:15.
13.02.2023
Tilkynningar
Sumarstörf hjá Norðurþingi 2023

Sumarstörf hjá Norðurþingi 2023

Norðurþing auglýsir fjölbreytt og skemmtileg sumarstörf laus til umsóknar.
08.02.2023
Tilkynningar
Eyrún Dögg

Ráðið hefur verið í starf umsjónarmanns félagsstarfs aldraðra

Félagsþjónusta Norðurþings hefur ráðið Eyrúnu Dögg Guðmundsdóttur í starf umsjónarmanns í félagsstarfi aldraðra og hóf hún störf um miðjan ágústmánuð.
06.02.2023
Tilkynningar