Allir geta gert eitthvað! Ábendingar vegna vinnu við Umhverfisstefnu

Í október 2018 var ákveðið að fara í vinnu við umhverfisstefnu fyrir Norðurþing en það er mikilvægt að sveitastjórnir taki frumkvæðið og geri hvað þær geta í umhverfismálum. Stefnan mun innihalda aðgerðaáætlun með mælanlegum og tímasettum markmiðum. 

Viltu koma ábendingum til skila vegna vinnu við Umhverfisstefnu Norðurþings? Smelltu hér