Norðurþing auglýsir eftir atvinnu- og samfélagsfulltrúa

Sveitarfélagið Norðurþing auglýsir eftir Atvinnu- og samfélagsfulltrúa í Öxarfjarðarhérað. 
Starfið er til áframhaldandi eflingar atvinnulífs og samfélags í Öxarfjarðarhéraði.

Smellið á auglýsingu hér til hliðar fyrir nánari upplýsingar.

Umsóknarfrestur er til og með 26. september 2022.

Eingöngu er tekið við umsóknum sem berast með rafrænum hætti.
Hér má nálgast rafrænt umsóknareyðublað.