Persónuvernd Norðurþings

Persónuvernd

Sveitarfélagið Norðurþings hefur einsett sér að tryggja áreiðanleika, trúnað og öryggi persónuupplýsinga sem sveitarfélagið og allar undirstofnanir þess vinna. Sveitarfélagið hefur á þeim grundvelli sett sér persónuverndarstefnu sem var samþykkt  í sveitarsstjórn Norðurþings á 84. fundi þann 18. september 2018. Sveitarfélagið vinnur eftir lögum um persónuvernd og vinnslu persónuuplýsinga nr. 90/2019 Lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90/2018

Persónuverndarstefna Norðurþings

Skjalastefna Norðurþings

Tilgangur stefnunnar er að setja ramma um meðferð skjala hjá Norðurþingi og lýsa ábyrgð starfsmanna. Stefnunni er ætlað að tryggja örugga meðferð og vörslu opinberra skjala með réttindum íbúa, hag stjórnsýslunnar og varðveislu á sögu Norðurþings. Hún var samþykkt á 245. fundi byggðarráðs þann 9. mars. 2018.

Skjalastefna Norðurþings

Vafrakökustefna fyrir vefsíðu Norðurþings

Vafrakökustefna 

Persónuverndarfulltrúi

Persónufulltrúi Norðurþings: Valdemar Karl Kristinsson lögmaður hjá Pacta lögmönnum
Sími: 440-7900
 

Persónuverndarfulltrúi Sveitarfélagsins Norðurþings hefur umsjón með eftirfylgni við persónuverndarstefnu þessari og framfylgni við persónuverndarlög.