Félagsmálanefnd

Félagsmálanefnd

Nefndin fjallar um málefni félagsþjónustu í stjórnsýslu Norðurþings og málefni fatlaðra.  Nefndin starfar á grundvelli laga um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991, laga um málefni fatlaðs fólks nr. 59/1992barnaverndarlaga nr. 80/2002, áfengislaga nr. 75/1998, laga um málefni aldraðra nr. 125/1999
 
 
Félagsmálanefnd gegnir stefnumarkandi hlutverki á sínu málaflokkasviði auk þess að hafa eftirlit með framkvæmd þeirra verkefna sem henni eru falin. 
 
Félags- og barnaverndarnefnd Þingeyinga fer með einstök barnaverndarmál á þjónustusvæðinu. 
 
Félagsmálanefnd er skipuð fimm aðalmönnum og fimm til vara.  Félagsmálastjóri er Hróðný Lund.
 

Aðalmenn
Kolbrún Ada Gunnarsdóttir  formaður
Sif Jóhannesdóttir
Anna Ragnarsdóttir
Örlygur Hnefill Örlygsson, varaformaður
Hróðný Lund

Varamenn
Berglind Pétursdóttir
Trausti Aðalsteinsson
Sigríður Hauksdóttir
Svava H. Arnarsdóttir Stephens 
Egill Páll Egilsson

Fundargerðir félagsmálanefndar