Fræðslunefnd

Jón Höskuldsson fræðslufulltrúi

Nefndin fjallar um málefni grunnskóla, leikskóla og tónlistarskóla í sveitarfélaginu. Fræðslunefnd er skipuð fimm aðalmönnum og fimm til vara. Nefndin fer með verkefni grunnskóla samkvæmt lögum um grunnskóla nr. 91/2008, verkefni leikskóla samkvæmt lögum um leikskóla nr. 90/2008, verkefni tónlistarskóla samkvæmt lögum um fjárhagslegan stuðning við tónlistarskóla nr. 75/1985, verkefni framhaldsskóla samkvæmt ákvæðum framhaldsskólalaga nr. 92/2008 auk samstarfs við menntastofnanir, fullorðinsfræðslu og endurmenntun. Auk ofangreindra verkefna getur sveitarstjórn falið nefndinni ýmis verkefni með erindisbréfum. Fræðslufulltrúi er Jón Höskuldsson.

Aðalmenn
Olga Gísladóttir, formaður 
Stefán L. Rögnvaldsson 
Sigríður Hauksdóttir, varaformaður
Karl Hreiðarsson
Berglind Jóna Þorláksdóttir

Varamenn
Þór Stefánsson
Trausti Aðalsteinsson
Þórhildur Sigurðardóttir
Gunnlaugur Stefánsson
Sigríður Valdimarsdóttir

Fundargerðir fræðslunefndar