Hafnanefnd

Nefndin fer með málefni hafna Norðurþings sem staðsettar eru á Húsavík, Kópaskeri og Raufarhöfn. Rekstrarstjóri hafna er Þórir Örn Gunnarsson.

Aðalmenn
Trausti Aðalsteinsson formaður
Sigurgeir Höskuldsson
Hjálmar Bogi Hafliðason

Varamenn

Arnar Sigurðsson

Kjartan Páll Þórarinsson

Sigurður Ágúst Þórarinsson