Skipulags- og umhverfisnefnd

Gaukur Hjartarson skipulags- og byggingarfulltrúiNefndin fer með málefni sem tengjast skipulagsmálum, umhverfismálum og byggingarframkvæmdum, meðal annars gerð aðal- og deiliskipulagstillagna, fjallar um þær og hefur eftirlit með því að skipulagsákvæði séu virt. Skipulags- og byggingarfulltrúi er Gaukur Hjartarson.

Aðalmenn
Sif Jóhannesdóttir formaður
Röðull Reyr Kárason
Örlygur Hnefill Örlygsson, varaformaður
Soffía Helgadóttir
Jónas Einarsson

Varamenn
Guðmundur H. Halldórsson
Sigríður Hauksdóttir
Arnar Guðmundsson
Gunnar Páll Baldursson
Björn Halldórsson

Fundargerðir Skipulags- og umhverfisnefndar