Starfsstöð Kópaskeri/Lundi

Kennari: Björn Leifsson
Símanúmer: 465 2244
Netfang: bjornleifs@gmail.com
Staðsetning: Lundi í Öxarfirði og Grunnskólanum á Kópaskeri

Nemandum skólans er kennt er í Lundi og á Kópaskeri í húsnæði grunnskólans. Nemendur eru í kringum 30 talsins bæði börn og fullorðnir. Þau hljóðfæri sem kennt er á eru: Píanó, blokkflauta, altflauta, tenorflauta, þverflauta, klarinett, saxófónn, trompet, harmonika, gítar (rafgítar og klassískan), bassa og slagverk. Einnig er boðið upp á söngnám.

Starfræktar eru hljómsveitir á vegum tónlistarskólans og grunnskólinn er með hljómsveitarval fyrir elstu nemendur skólans, sem kennari tónlistarskólans annast.