Ferðir starfsmanna

Hér má sjá fyrirhugaðar ferðir starfsmanna skólaþjónustunnar í grunn- og leikskóla á þjónustusvæðinu.

Nóvember 47. vika      
Þriðjudaur 19. nóv. Grunnskólinn Þórshöfn, Leikskólinn Barnaból Miðvikudagur 20. nóv.   Grunnskólinn Þórshöfn, Grunnskólinn Bakkafirði   
Nóvember 48. vika
Þriðjudagur 26. nóv. Grunnskóli Raufarhafnar og leikskóladeild Miðvikudagur 27. nóv Svalbarðsskóli/Grunnskólinn á Þórshöfn   
Nóvember/Desember  49. - 50. vika 
Samkvæmt tilvísunum eða beiðnum frá skólum.  

Gert er ráð fyrir að þjónusta við Borgarhólsskóla fyrir utan þróunar- og teymisvinnur verði aðallega 2. og 4. fimmtudag hvers mánaðar.  Þjónusta við Leikskólann Grænuvelli fer eftir samkomulagi.

Sálfræðingar/kennsluráðgjafi/námsráðgjafi sitja nemendaverndarráðsfundi í Borgarhólsskóla sem og í öðrum grunnskólum á þjónustusvæðinu.  Mánudagar og föstudagar verði notaðir til úrvinnslu og undirbúningsvinnu í skólunum og annars staðar.

Skólastjórar þurfa að senda dagskrá tveimur dögum fyrir heimsóknina vegna undirbúnings starfsmanna.  Ef dagskrá berst ekki fellur ferð niður.