Fræðsla og heilræði

Hér má finna tengla á hagnýtar upplýsingar fyrir foreldra og forráðarmenn barna og unglinga.

Hvernig hrósum við börnum?

Bæklingar  frá skólaþjónustu Norðurþings:

 
Heilsueflandi leikskóli - Vellíðan leikskólabarna fræðslumyndbönd fyrir foreldra leikskólabarna og þá sem vinna með börnum á leikskólaaldri um hegðun og samskipti. Athugið að hlekkir vísa yfir á facebooksíðu Heilsueflandi leikskóla.
 

VERKFÆRAKISTA - Hagnýt ráð um kennslu nemenda á einhverfurófi

MML - miðja máls og læsis - fræðsluefni fyrir foreldra má finna hér
 
Stundatöfluform frá Sérkennslutorgi Klettaskóla má finna hér
 
Að gera félagshæfnissögur frá Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins má nálgast hér
 
Sumaráhrifin og lestur - Meðfylgjandi er grein um mikilvægi þess að viðhalda lestri barna í sumarfríinu. Í greininni er hlekkur á sumarlæsisdagatal sem getur verið skemmtileg leið til að hvetja börn til lestrar. 
 
Kvíði - fræðslumyndband frá Stöndum saman - félag um geðfræðslu
Æfing í núvitund - Hlusta -  fræðslumyndband frá Stöndum saman - félag um geðfræðslu

 

Börn og tölvunotkun 

Tölvuöryggi fyrir 3. - 4. bekk