Fræðsla og heilræði

Hvernig hrósum við börnum?

Lestur, lestur og aftur lestur - grein um aðgerðir til að greina slaka lestrarfærni barna.
VERKFÆRAKISTA - Hagnýt ráð um kennslu nemenda á einhverfurófi

Hagnýt ráð

Hér er safn upplýsinga og hagnýtra ráðlegginga, undir samheitinu Hagnýt ráð. Ráðin eru t.d. ætluð foreldrum og kennurum barna sem glíma við einkenni ADHD, kvíða eða álíka vanda. Þessi ráðablöð hafa verið tekin saman af fagfólki ÞHS og byggja öll á vönduðum, viðurkenndum hand- og fræðibókum.