Heimsendur matur og lokun stjórnsýsluhússins á Húsavík
Á meðan símaver stjórnsýsluhússins er lokað frá 15. júlí til 6. ágúst þarf að upplýsa um breytingar á heimsenda matnum beint til elshúss HSN í síma 432-4879 eða 432-4858.
Á þessu tímabili verður ekki í boði nýskráningar á heimsendum mat heldur einungis ef breytingar eiga sér stað.