Sólstöðuhátíð á Kópaskeri 2020

Framundan er Sólstöðuhátíð á Kópaskeri dagana 19-21. júní. Hátíðin verður í minni sniðum en venjulega að þessu sinni.
Dagskrána má sjá hér að neðan.