Nýjung á Raufarhofn.is Föstudagskokteillinn.

Föstudagskokteillinn.

GRAND FRESH

 

Grand Marnier drykkurinn sívinsæli er blandaður úr koníaki og appelsínulíkjör.

Koníakið gefur flókið bragð og langt og gott eftirbragð en þegar ferskjulíkjör er blandað saman við, ásamt ísköldu 7-up, þá lifnar drykkurinn við og svífur með þig inn í sólarlagið.

Grand Fresh er frábær drykkur til að byrja kvöldið, ferskur fyrir matinn og til að bjóða fólk velkomið.

GRAND FRESH

Fullt glas með klaka einfaldur Grand Marnier
hálfur GF Créme de Peche
fyllt upp með 7-up
nýkreist lime + limesneið til skrauts

Berið fram í fallegu glasi, helst long drink glasi  

eða hverju sem þig langar til að drekka úr, svo lengi sem það er fallegt.

Skál í boðinu!